Hvatberi

Monday, May 08, 2006

Prófkvíði og frestunarárátta

Ég hef komist að því að í sambandi við suma hluti þjáist ég af syndrómi sem kallast ,,manana attitude". Það þarfnast ekki nánari skýringar, er það? Ætla alla vega ekki að tjá mig meir um það á þessari stundu. (Ég er að læra fyrir próf!)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home