Hvatberi

Tuesday, May 02, 2006

Current English Grammar (or not)

Ég fór í Grundarfjörðinn og hitti mína kæru nemendur. Gaf þeim pólkst nammi og kenndi þeim með mikilli ánægju. Aftur á móti botna ég lítið sem ekkert í ensku málfræðinni sem ég á að vera að læra, nú eru bara tveir dagar eftir í prófið, sjitt, lifi the past subjunctive segi ég nú bara...

1 Comments:

Post a Comment

<< Home