Hvatberi

Thursday, May 04, 2006

Lækkun meðaleinkunnar eða fall?

Hver fann upp enska málfræði spyr ég nú bara? Þetta mun vera í fyrsta sinn í áratugi sem ég er á leið í próf og hef ekki hugmynd um hvort ég kem til með að ná. Og ef ég næ, er eins líklegt að meðaleinkunnin mín lækki all verulega. Og þetta námsefni sem ég er ekki að skilja, er ætlað krökkum nýskriðnum úr menntaskóla.

DÆMI:

Subordinate clauses introduced by the subordinating conjunction, though, allow material to be focused by moving it to the beginning. These are known as concessive clauses because they concede points; the movement is a form of topicalisation because it focuses material.

Eruð þið með? (ps. breytti kommentakerfinu, svo nú geta allir kommentað)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home