Smá misskilningur
SS: mamma er það satt að Unnur Birna sé fallegasta kona í heimi?
Ég: já
ED:(tekur snöggt viðbragð og lítur á mig forviða) HA? Unnur Birna? ég hélt að það værir þú mamma!
Ég: já
ED:(tekur snöggt viðbragð og lítur á mig forviða) HA? Unnur Birna? ég hélt að það værir þú mamma!

5 Comments:
GÓÐUR! með munninn á réttum stað þessi drengur :o)
By
Anonymous, at 2:33 PM
Æ,en sætt og svo satt, mömmur eru fallegastar í heimi!
By
Anna Sigridur, at 11:54 AM
Sæl mín kæra - gott að sjá að þú heldur ótrauð áfram að blogga. Auðvitað veit drengurinn hver er fallegust.
Kv :)
By
Anonymous, at 1:15 PM
Mér finnst t.d. mamma hennar Unnar Birnu miklu flottari en dóttirin.
En hvernig er það, ertu hætt með hitt bloggið? Á ég þá að skrá þig með þessa adressu?
By
Anna Kristjánsdóttir, at 5:09 AM
Heyrðu, ég er að vona að ég geti endurvakið hitt bloggið þegar ég hef tíma til að hella mér í að skoða tæknimálin. Þangað til verður þetta að vera í notkun til að taka sið því helsta sem ég hef þörf fyrir að skrifa um!
By
Gudrun Vala, at 5:53 AM
Post a Comment
<< Home